Framhaldsskólastigið - áskoranir, tækifæri og fjármögnun

Frumkvæðismál (2310126)
Allsherjar- og menntamálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
17.10.2023 7. fundur allsherjar- og mennta­málanefndar Framhaldsskólastigið - áskoranir, tækifæri og fjármögnun
Á fund nefndarinnar mætti Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, ásamt Ernu Kristínu Blöndal, Ragnhildi Bolladóttur, Hafþóri Einarssyni og Teiti Erlingssyni frá mennta- og barnamálaráðuneyti. Fóru þau yfir málið og svöruðu spurningum nefndarmanna. Þá samþykkti nefndin að óska eftir minnisblaði frá ráðuneytinu, sbr. 51. gr. þingskapa, um styrki til rannsóknarverkefna á grunn- og framhaldsskólastigi.